Weleda

Sanngjörn viðskipti – Fair trade

Weleda stofnar til viðskiptasambanda við samstarfsaðila á hverjum stað, þ.m.t. samvinnufélög bænda, til að tryggja að framleiðslan og öflun hráefnis, hvaðan sem það kemur, fari fram á heiðarlegann hátt. Sérstök áhersla er lögð á sanngjarna þóknun og gott samstarf.