Weleda

Náttúruleg meðhöndlun á cellolite

Fyrir umhverfið. Fyrir þig. Fyrir komandi kynslóðir.

Weleda sameinar meira en 80 ára reynslu af lækningajurtum og áhrifum þeirra á líkamann og nútíma vöruþróun. Til að ná fram sem mestum vörugæðum er hráefnið valið af kostgæfni með hagsmuni manns og umhverfis í huga. Weleda vörurnar eru náttúrulegar, umhverfisvænar og innihalda engin gerfi- litar eða -ilmefni.

þetta eru gæði Weleda:

  • Byggja á þekkingu á lækningajurtum og lækningamætti þeirra
  • Einungis kaltpressaðar jurtaolíur
  • Aðeins hreinar ilmkjarnaolíur
  • Engin rotvarnar- eða gerfiefni
  • Ofnæmisprófanir
  • Engar tilraunir á dýrum