Weleda

Vörur

Alveg síðan Weleda var stofnað árið 1921 hefur fyrirtækið framleitt náttúrulegar húð- og líkamsvörur sem byggja á sömu heildarsýn og antrosopisk lyf. Vörurnar styðja við góða heilsu og hafa fyrirbyggjandi eiginleika. Í þær eru eingöngu notaðar lækningajurtir, náttúrulegar jurta- og ilmkjarnaolíur og einungis bestu hráefni eru notuð í framleiðsluferlinu sem byggir á þekkingu á sambandinu á milli manns og náttúru.