Weleda

Almond Body Care

Nýtt!
Weleda húðvörulína úr Möndluolíu

Til að fullkomna Möndlulínuna frá Weleda er komin á markað Möndlu húðvörulína sem inniheldur sturtusápu (sápa án sápu) húðmjólk og handáburð.

Er húðin þín viðkvæm, þurr og pirruð, þá er komin ný vörulína sem getur hjálpað húðinni að öðlast raka sem dregur úr pirringi í húðinni. Nýja línan er unnin úr handtýndum möndlum sem eru lífrænt ræktaðar frá Mana á Spáni. Lífræn möndluolía hefur þann eiginleika að róa yfirborð húðarinnar og gefa húðinni aukin raka og þá líður þér betur. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar.

 

Vörur fyrir alla en eru sérstaklega hugsaðar fyrir fólk með viðkvæma húð. Vörur sem innihalda jurtir sem róa húðina, verja húðina gegn utanaðkomandi áhrifum og örva og styrkja rakastarfsemi húðarinnar. Húðin þarfnast olíu og raka til að ná jafnvægi. Mandlan er rík af E-vítamíni sem er þekkt andoxunarefni sem hægir á öldrun í húðinni.