Weleda

Andlitsumhirða

Djúphreinsun húðarinnar er nauðsynlegur grunnur góðrar húðumhirðu, óháð aldri. Weleda vörurnar eru framleiddar úr lífrænt ræktuðum hráefnum sem hreinsa húðina vel án þess að þurrka hana upp og eru hannaðar til að mæta mismunandi þörfum og húðgerðum. Þetta er besti undirbúningurinn áður en farið er að nota Weleda Iris, Wild Rose og Pomegranate andlitsvörurnar. Weleda andlits hreinsivörulínan inniheldur eftirfarandi vörur: