Weleda

Andlitsumhirða fyrir karlmenn

Weleda andlitslínan fyrir karlmenn inniheldur vörur sem taka tillit til húðar sem þarf að þola reglulegan rakstur og þarf því sérstaka umönnun.

þær hafa ferskan ilm af ilmkjarnaolíum og innihalda engin gerviefni.