Weleda

Andlitslína sem þéttir og styrkir húðina. Hentar húð + 40 ára

Granatepla andlitslínan er sérstaklega hönnuð fyrir þroskaða húð, eða konur frá 40 ára aldri. Vörunar næra og styrkja húðina, veita henni bestu mögulegu vernd um leið. Þær innihalda dýrmæt hráefni úr lífrænt ræktuðum granateplum og gullnu hirsi, slétta húðina og flýta fyrir frumuendurnýjun. Vörunar innihalda einnig argan olíu, hjólkrónufræjaolíu og macadamia hnetuolíu sem mýkja húðina og styðja við eðlilega starfsemi hennar. Jurtaþykkni úr hirsi og þyrniplómu gefa húðinni nýja orku og ljóma. Granatepla andlitslínan innheldur eftirfarandi vörur: Pomegranate Firming Day Cream, Pomegranate Firming Night Cream, Pomegranate Firming Serum, Pomegranate Firming Eye Cream.