Weleda

Hentar öllum húðgerðum

Í Íris línunni eru rakagefandi andlitsvörur fyrir húð upp að 30 ára aldri .þar sem þarf að koma jafnvægi á rakabúskapinn. Hreint jurtaþykkni úr írisrót og Morgunfrú sem er blandað saman við dýrmætar olíur eins og Jójóba olíu og möndluolíu halda húðinni mjúkri og í góðu rakajafnvægi. Náttúrulegar olíur sem gefa frá sér ferskan ilm. Íris andlitslínan inniheldur eftirfarandi vörur: Iris Hydrating Facial Lotion, Iris Hydrating Day Cream, Iris Hydrating Night Cream, Iris Hydrating Facial Masque