Weleda

Evening Primrose Age Revitalising Facial Care

Andlitslína fyrir þroskaða og þurra húð. Grunnurinn er lífræn kvöldrósarolía.

Kvöldrósarolía er unnin úr fræjum blómsins og verndar húðina gegn rakatapi, örvar náttúrulegan verndarhjúp húðarinnar og kemur í veg fyrir þornun húðarinnar. Þessi lína inniheldur mikilvæga fitusýru sem dregur úr myndun þurrkbletta og stuðlar að virkum vexti fruma og endurnýjun þeirra.