Weleda

Andlitlína fyrir viðkvæma húð –rósroða

Vörurnar í þessari lyktarlausu línu eru sérstaklega þróaðar fyrir viðkvæma húð. Lífræn möndluolía kemur jafnvægi á húðina og hleypir lífi í náttúrulegar varnir hennar, óháð aldri. Sérvalin náttúruleg efni vinna gegn ertingu og roða (rósroða) sem eru dæmigerð fyrir viðkvæma húð. Húðin verður mýkri og á betra með að verja sjálfa sig gegn utanaðkomandi áreiti. Þessi vörulína inniheldur eftirfarandi vörur: Almond Soothing Cleansing Lotion, Almond Soothing Facial Lotion, Almond Soothing Facial Cream, Almond Soothing Facial Oil.