Weleda

Frískandi og mýkjandi lína fyrir konur á aldrinum 30-40 ára

Villirósarlínan inniheldur frískandi og mýkjandi húðvörur fyrir konur á aldrinum 30-40 ára, sem vilja vinna gegn fyrstu öldrunareinkennunum eins og fínum hrukkum, minni ljóma húðarinnar eða húðþurrki. Kjarni þessarar vörulínu er olía unnin úr fræjum lífrænt ræktaðrar “Rosa Mosqueta” sem með sínum einstöku eiginleikum viðheldur teygjanleika og ljóma húðarinnar. Húðin fær raka og meiri orku til að berjast gegn öldrunareinkennum. Vörurnar ilma þægilega af “Rosa Damascena”, náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Villirósarlínan innheldur eftirfarandi vörur: Wild Rose Smoothing Facial Lotion, Wild Rose Smoothing Day Cream, Wild Rose Smoothing Night Cream, Wild Rose Smoothing Masque, Wild Rose Smoothing Capsules, Wild Rose Smoothing Eye Cream.