Weleda

Citrus Hand and Nail Cream

Citrus húðgelið gerir öllum líkamanum gott. Hinn ferski sítrusilmur gefur þægilega tilfinningu. Húðgelið er tilbreyting frá húðolíum, er gott eftir líkmlega áreynslu eða erfiðan dag í vinnunni. Notið daglega eftir sturtu, bað eða sólbað. Nuddið handleggi og fætur í átt að hjartanu, til þess að örva blóðrásina.

Innihald
Alkóhól, jojobaolía, xanþín, sítróna, arnika, sláþyrniberjaextrakt, sláþyrniberjasaft, írisrót, nornaheslivökvi, sítrónuolía, hreinar ilmkjarnaolíur, ammóníumsalt úr glýserínsýru, natrímsílíkat, ullarfeiti

75 ml