Weleda

Pomegranate Regenerating Hand Cream

Granatepla handáburðurinn er einstakur í sinni röð. Uppistaðan í áburðinum er olía úr lífrænt ræktuðum granateplum sem hjálpa húðinni að viðhalda mýkt sinni og á ver hana á sama tíma gegn öldrun.  Ã honum er sérstök blanda andoxunarefna sem styðja við endurnýjun fruma.

Þannig annig haldast hendur þínar náttúrulega mjúkar og rakar allan daginn.

Innihald:
Vatn, sesamolía, glýseríð, alkóhól, fitusýruglýseríð, sheabutter, sólblómaolía, stearinsýra, granateplafræjaolía, milletþykknir, rauðrunnaþykkni, þykkni úr sólblómablöðum, avocadóolía, ólífuolía, xanþín, hreinar ilmkjarnaolíur