Weleda

Baðvörur

Hinar mildu baðvörur freyða ekki og erta ekki húðina. Nafn þeirra gefur upp hvernig þær virka og auka vellíðan. Einnig tilvalið að nota baðvörurnar út í pottinn!

Lavender er slakandi, rósmarín örvandi, sítrus frískandi, furunálar uppbyggjandi, kastaníur styrkja og villirósin dekrar. Enginn dagur er eins. Það eru því persónulegar óskir og dagsform sem stjórna því hvað við viljum setja út í baðið.