Weleda

Húðmjólk

Allar tegundir húðmjólkur frá Weleda er framleiddar úr hreinni jurtaolíu og vegna þess að þær innihalda vatn eru þær svalandi og hressandi og eiga auðveldara með að smjúga inn í húðina en hreinar olíur. Andstætt jarðolíum gera jurtaolíur ekki himnu á húðina, heldur leyfa henni að anda eðlilega.

Hvaða tegund húðmjólkur hentar þér fer eftir húðgerð og þörf hverju sinni. Fyrir heilbrigða og fallega húð á hverjum degi.