Weleda

Olíur

Grunnurinn allra líkamsolía Weleda eru hreinar jurtaolíur búnar til úr fræjum og jurtum ræktuðum við náttúrulegar aðstæður. ólíkt jarðolíum eru jurtaolíur skyldar líkamsfitu mannsins og ganga því auðveldlega inn í húðina.

Olíurnar eru fyrir daglega húðumhirðu, til að nudda, til að slaka á eða bara til að njóta. Fyrir heilbrigða og fallega húð á hverjum degi.