Weleda

Munnumhirða

Náttúruleg umhirða munns og tanna Weleda vörurnar fyrir munn og tennur halda tönnunum, tannholdinu og munnholinu sjálfu hreinum og ferskum. Hin vísindalegu prófuðu tannkrem eru nákvæmar samsetningar af jurta- og steinefnum. Þau hreinsa tennurnar á mildan en mjög árangursríkan hátt. Tannholdið styrkist með hinni sérvöldu jurtablöndu og slímhimnur munnholsins haldast ferskar. Tannkremin frá Weleda innhalda engin auka-bragðefni.