Weleda

Ratanhia Toothpaste

Hið ferska Rataniatannkrem með efnum úr kalsíumkarbónat (krít) hreinsar tennurnar á mildan en árangursríkan hátt. Reglubundin notkun Rataniatannkremsins vinnur gegn tannsteini, verndar og hirðir tennurnar vel. Efni úr rataniu vernda slímhimnur munnins og styrkja tannholdið. Efni úr myrru auka heilbrigði munnholsins.

Innihald

Vatn, calciumcarbonat, glycerin, áloxíðleir, alkóhól, ratania, myrra, xanþín, piparmintuolía, krysmyntaolja, fennel, ammoníumsalt úr glýserínsýru

75 ml