Weleda

Weleda Baby

Þessi nýja lífræna vörulína, Baby Derma White Mallow, er ætluð fyrir börn með mjög viðkvæma húð. Innihaldsefnin eru blóm úr hvítri moskusrós, kókos og sesamolíu - þrjár vandaðar útvaldar jurtir sem  verja og mýkja húðina. Húðvörurnar róa og kæla viðkvæma húð, þær eru ofnæmisprófaðar. Innihaldsefnin eru mild og örva varnarkefri líkamans. Moskusrósin er róandi og myndar varnarhjúp sem heldur húðinni rakri. Án ilmefna.